Fyrir fullorðna

Horfðu á auglýsinguna okkar Fyrir fullorðna

Við kynnum Simba tvinndýnuna ... því þú notar rúmið þitt ekki bara til að sofa

Simba tvinndýnan er fyrir lífið sjálft, svefn og margt fleira sem er… uhh… bara fyrir fullorðna. Við viljum leggja áherslu á það. Þess vegna gerðum við þessa óforskömmuðu auglýsingu sem sýnir hvað það er sem gerir Simba tvinndýnuna þína einstaka. Dýnan er með 2500 keilulaga pokagormum og móttækilegum minnissvampi.

Gormakerfi

Gormakerfi

Við erum með einkaleyfi á gormakerfinu okkar, sem er einstakt. Það inniheldur 2500 keilulaga pokagorma sem færast lóðrétt og lárétt til og laga sig að líkama þínum til að veita þér besta mögulega svefninn.

Sniðin að þér

Sniðin að þér

Við höfum þróað gríðarlega þægilegt yfirlag úr gervilatex sem við köllum „Simbatex“ og veitir svalan og þægilegan stuðning. Visco minnissvampurinn lagast svo fullkomlega að líkamanum. Dýnan er eins og hún sé sérsniðin fyrir þig.

Svalandi svefn

Svalandi svefn

Simba tvinndýnan er ofnæmisprófuð og með góðu loftflæði. Dýnan heldur jöfnu hitastigi á meðan þú sefur, svo að þú vaknar bæði úthvíldur og ferskur.

Í sjöunda himni

Í sjöunda himni

Sérhannaða burðarvirkið okkar er búið sjö mismunandi svæðum sem tryggja fullkominn nætursvefn fyrir alla.

Stenst ströngustu gæðakröfur

Stenst ströngustu gæðakröfur

Simba Hybrid® dýnan okkar var hönnuð eftir próf byggð á hinum ýmsu rannsóknum, þar á meðal ítarlegum gögnum frá meira en 10 milljón manns.

Horfðu á auglýsinguna okkar

Horfðu á auglýsinguna okkar