Svefnflötur
Ofnæmisprófaður svefnflötur með góðu loftflæði heldur jöfnu hitastigi á meðan þú sefur.
Simbatex
Við höfum þróað gríðarlega þægilegt lag sem við köllum „Simbatex“ og veitir svalan og notalegan stuðning.
Spring-gormakerfi
Dýnan okkar er með 2500* einstökum keilulaga pokagormum sem hver og einn aðlagar sig að þér á meðan þú sefur. Þú munt vakna með bros á vör á hverjum morgni.
Sniðin að þér
Visco minnissvampurinn lagast fullkomlega að líkamanum. Dýnan er sem sérsniðin fyrir þig.
Í sjöunda himni
Sérhannaða burðarvirkið okkar er búið sjö mismunandi svæðum sem tryggja fullkominn nætursvefn fyrir alla.
*Fjöldi gorma miðast við B150 X L200 Simba tvinndýnuna