Skila vöru

Okkur þykir leitt að heyra að þú sért að velta fyrir þér að skila dýnunni þinni. Við mælum með að þú prófir dýnuna þína í allt að 30 daga áður en þú ákveður að skila henni þar sem það tekur tíma að laga sig að öllum dýnum.

Ef þú ert einhverra hluta vegna ekki ánægð/ur eftir 100 daga svefnprófunina skaltu ekki hika við að senda okkur tölvupóst dorma@dorma.is og láta okkur vita. Í framhaldi er þér velkomið að skila dýnunni í verslun okkar. Standist dýnan skoðun starfsmanna verslunar endurgreiðum við dýnunna.

Ef þú hefur ekki tök á því að koma með dýnuna til okkar í næstu verslun biðjum við þig að senda okkur hana þangað plastaða með póstinum eða öðrum leiðum, passaðu bara að hún sé vel merkt skráðum kaupanda. 

Húsgagnahöllinni, Dalsbraut 1, 
600 Akureyri
Húsgagnahöllinni, Skeiði 1, 
400 Ísafirði
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi
Holtavegi, 104 Reykjavík