Við erum að ráða!

Við gerum hlutina á öðruvísi hátt hjá Simba og ætlum okkur að umbylta dýnuheiminum!

Við höfum eitt markmið: Við viljum að allir sofi vel. Við viljum standa við loforð okkar um að bjóða upp á einfalda og þægilega vöru og frábæra þjónustu við viðskiptavini.

Heldurðu að þú getir hjálpað okkur við að standa við þetta? Þessa stundina erum við að ráða í störf á sviði upplifunar viðskiptavinar, reksturs og markaðsmála. Sendu tölvupóst á netfangið hjalp@simbasleep.com og láttu fylgja með ferilskrá og kynningarbréf – við viljum endilega heyra frá þér.